Sprengjurnar dynja á borginni. Fólk er að deyja. Ég sit út í horni í þessum litla kjallara og bið til guðs. Ég bið hann um að hjálpa mér, hjálpa okkur. Hjálpa þessum eina manni. Þessum eina manni sem á sökina á þessu öllu. Sem á sökina á því að tugir manna eru deyja á hverjum degi. Ég heyri öskurin úti, örvæntingafullt fólkið hleypur og leitar börnum, fjölskyldu, eða skjóli. Allt í einu kemur þögn. Engar sprengjur, engin öskur. Það er búið. Ég opna hurðina og lít út. Hræðileg sjón blasir við...