Ég er fullorðin maður og ákvað að kaupa mér tölvuleik. Return to castle Wolfenstein varð fyrir valinu. Ég þori varla að spila leikinn í single player, hann er svo scary, ég sit með hjartað í buxunum og geng fyrir næsta horn og fikra mig áfram, svo ef að einhver af nazistunum koma þá byrjar bara hjartað í mér að þrumast á 5 földum hraða. he he.. Rosalega eru þessir leikir orðnir flottir í dag.