Ef að það er einhver sem að getur gefið upplýsingar eða hjálpað á einn eða annan hátt, þá eru allar ábendingar vel þegnar. Félagi minn er að gera upp Ford Mustang Hardtop ´68. Það eina sem að honum vantar til að koma honum á götuna er: 1. Olíupanna fyrir 302 Ford með djúpa endann að framan (Fólksbílapanna, Front sump ) 2. 4 Stk. 14“ 5 gata Fólksbíla felgur ( 67,5 mm deiling ) 3. Bronco 9” hásing eða hús af svoleiðis hásingu. Það virðist vera erfitt fyrir hann að finna þessa hluti hér. Þeir...