Ég elska þetta umræðuefni og allar pælingar því tengdu, sérstaklega vegna þess hversu viðkvæmt það er. Svo ég keypti mér vefbók sem heitir The Motor Oil Bible. Þetta er sniðugt apparat og gefur allar upplýsingar um olíur og því tengdu. www.motor-oil-bible.com Annars hef ég undanfarið notað Visco 7000 0w40(Fully synthetic) þessi olía var þróuð samhliða Mobil-1 og er sambærileg að flestu leyti. Ég met það svo að maður fái mikið fyrir peningin þar sem að líterinn af henni kostar að mig minnir...