Ég veit ekki hvað ég má segja mikið, en það er í bígerð að opna sér búð fyrir þessar vörur fyrir áramót, og þá passar hún sjálf að snyrtivörurnar eru alltaf ferskar og hafi ekki verið of lengi í hillunni. Vandamál með krem út í venjulegum búðum er að oft þarf að setja rotvarnarefni í þeim svo þær geti staðið lengur upp í hillu án þess að skemmast, og þá strax eru þær ekki lengur 100% náttúrulegar. Ég vil líka benda ykkur á að sumar plönturnar ræktar hún meira sjálf í garðinum;) og mjöög...