Ég hugsa líka svona..að öll sambönd endi. Ég er samt sem áður í mínu fyrsta alvarlega sambandið[bráðum 1ár] og vil bara njóta þess á meðan það stendur. Ég veit að sambandsslitin munu vera sár, ég veit að það mun taka langan tíma að jafna sig, en fyrst og fremst veit ég og er því ekki að vona allt of mikið, að þetta mun enda einhvern tímann. Mamma mín kallar þetta neikvæðni, ég kalla þetta raunsæi.