Úff, hef ekki lent í svona út af götum og tattoo, enda er ég ekki með nema 7göt og 1 tattoo enn sem komið er. En ég skil vel að þetta fari í taugarnar á þér, persónuleikinn breytist ekki útaf smá bleki;) Mér finnst það persónulega bara bónus þegar karlmenn eru með tattoo.