Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

smeppi
smeppi Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
1.038 stig Hefur áhuga á: Klingonum
indoubitably

MBR vesen (3 álit)

í Linux fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Sælinú. Þetta er kannski ekki pjúra Linux vandamál, en mér datt í hug að bestu hjálpina væri að finna hérna. Málið er að ég er að reyna að dual-boota WinXP og Ubuntu, vandamálið er hinsvegar að ég er búinn að týna MBR gaurnum mínum. Ég veit ekki alveg hvernig ég fór að því, en ég kenni Microsoft alfarið um það. Ég var að spá hvar ég gæti fundið upplýsingar um það, kannski eitthvað forrit til fyrir Win, eða bara í BIOS? Og ef það er bara BIOS, þá koma náttúrulega upp vesen á borð við hda =...

Alfar pvp clan ? (4 álit)

í MMORPG fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hefur einhver í huga eða væri til í að stofna svoleiðis? Við erum tveir félagarnir sem ætlum að spila Alfar og að sjálfsögðu fókusa á pvp, með smá crafting on the side. Væri gaman að vera í clani með einhverjum íslendingum eða jafnvel bara íslendingum ef þeir eru ekki flestir hálfvitar :) Gætum jafnvel hugsað okkur að spila úlfagaurana ef það væri mjög kúl clan sem tæki við okkur, öll önnur race eru þó frekar gay. Hafið samband! kv, smeppi

Ubuntu vs Vista vs Win7 (benchmark) (8 álit)

í Linux fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Sælir. Ég rakst á þessa áhugaverðu grein í gegnum slashdot og datt í hug hvort það væri ekki gaman að sýna einhverjum hana. Þetta virðist vera vel gerð könnun, og Win á meira að segja vinninginn í einu eða tveim testum :D Það var nýverið gerð einhver svakaleg könnun á Win7 og það á að vera mun hraðara heldur en Vista (alltaf að setja markið hátt!), hérna er bara búið að bæta inn Ubuntu 8.10 og 9.04, x86 og 64 bit af öllum kerfum. Þorði ekki að setja þetta inná Windows áhugamálið þannig ég...

Password vandamál (3 álit)

í Linux fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Góðan dag. Veit einhver um leið til þess að breyta user passwordi og/eða user nafninu ? Ég er ekki að tala um root, ég veit það password, en einhver óprúttinn hefur stillt user passwordið áður en ég fékk tölvuna. Að búa til nýjan user er ekki möguleiki, þá þarf ég að fara að logga mig inn sem þýðir extra boot tími. Get leyst þetta í gegnum recovery, en fyrst ég er að spá í þeim málum þá er alveg eins gott að fikta aðeins fyrst :) PS. er að nota Limpus kerfið, sem er byggt á Fedora 8. Acer...

Að prenta út stöff (4 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hæbb. Ég bjó til mynd í PS og AI, var að spá í að prenta hana út. Hún er bara simple A4, ekkert vesen með það þannig lagað séð nema myndin sjálf er töluvert stærri heldur en ramminn sem á að prentast. Bara svona spá hvernig maður á að hegða sér í svona málum. Taka prentsmiðjur vanalega við .ai eða .psd fælum? Eða bara jpeg? Ætti ég þá að kútta myndina þannig að bara það sem á að prentast verður með? Eða hvað segiði, einhver tips?

Kreppulallinn (6 álit)

í Ljóð fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ljóð sem ég og Eyjólfur félagi minn sömdum um kreppuna. Þetta skaust bara uppúr okkur á einhverjum fáeinum mínútum og vantar kannski smá fínpúss. Endilega gagnrýnið. Kreppukarlar krapi í, komið er allt, fyrir bí. Kom með regnu, kreppuhaust, kalda stríðið endalaust Ragurfjár er rótum rotinn, rigning drýgði kreppufár. Rauður ragur réttir kostinn, reyndi þeirra lausafjár Eignahlutur er ekki til, En ekki það nú gráta. Ein hér öll vér skulum láta; Ekki nema hér um bil. Pétur Páll þá út að pranga,...

Aggresive Plainstrider (6 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Sko, ok, ég var bara eitthvað á röltinu í Barrens. Er ekki í general chat þannig þetta var bara frekar rólegt evening, þar til allt í einu, ég er á leið frá Camp Taujaro, er að fara yfir brúnna sem meikar ekkert sense, og ræðst ekki bara þessi undurfagri plainstrider á mig.. Afhverju er þetta fallega, hálslanga dýr að ráðast á mig?? Það réðst aldrei á mig í lvl 14?? Núna allt í einu?!? Er þetta kannski eitthvað tímabil sem þeir fara á? Lagast þeir í ca. lvl 20 eins og við mennirnir? Ég hef...

Súrrealískt og/eða póstmódernískt (1 álit)

í Ljóð fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ég veit ekki hvort þetta er einfaldlega súrrealískt eða póstmódernískt en maður hljómar svo fræðilega ef maður notar slík orð. Ég var allavega í svo góðu skapi og ákvað að skrifa þetta ljóð. Viðurkenni það fúslega að það er ekki mjög dýrkveðið, en ég er í svo góðu skapi að mér er alveg sama :p súrrealískt ljóð um hamingju byrjun sem meikar ekki sense færist svo útí mikinn súrleika gult, blátt, rautt og allar mögulegar samblöndur þessir þrír, litir þó svo að hvítur sé ráðandi margir vilja...

Dawn of War: Dark Crusade ? (11 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Einhver að spila þetta? Ég og vinur minn langar að spila, komumst ekki online því við erum eiginlega með sama cd-key.. :p Spá í gegnum Hamachi, það er piece of cake að stilla það ef einhverjum langar að taka leik. Bara láta heyra í sér! :D Nei við eigum ekki soulstorm, en reddum honum örugglega bráðlega..

Hammond VST ? (3 álit)

í Raftónlist fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Veit einhver um gott Hammond VST plug-in, eða eitthvað svipað Orgel-like thingy..? Er að nota Ableton Live að mestu. Fann eitthvað, en það kom bara eitthvað ógeðishljóð á 5 sek fresti, held það hafi verið demó útgáfa. Er ég kannski að spyrja á vitlausum stað? Ég kann voða lítið á þetta :p

J.S. Bach (6 álit)

í Klassík fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Góðan dag. Er að vinna í heimildarritgerð um J.S. Bach, verk hans og ævi. Það er þó ekki frásögufærandi nema hvað rebellinn ég þarf alltaf að fara aðrar leiðir og hef ég ákveðið að nota helstu verk hans sem heimildir. Að vísu er einhver klausa um líf hans, störf og börn og það allt. En mig vantar pínu hjálp þar sem ég hef eiginlega ekki tíma til að fara í gegnum öll verkin hans. Ég er náttúrulega með stuff eins og Toccata & Fugue, Brandenburg Konsertinn, Konsert fyrir tvær fiðlur í Dm,...

Í leit að guildi (PvP aðallega) (5 álit)

í MMORPG fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Góðan dag. Vér erum tveir náungar í leit að guildi, eða bara félagsskap, aðallega til að PvPast með. Við erum alveg góðir tveir í quest og þannig þó svo að öðrum sé velkomið að slást í för með okkur í gegnum Nightfall campaignið. Já eða bara eitthvað. En okkur langar að PvPa, erum mest að gera random battles núna, því við finnum aldrei fólk til að vera með okkur. Við erum í einhverju guildi en það er alveg rosalega dautt. Það er svo dautt að þriðji náunginn í guildinu hefur ekki loggað sig...

Dervish + ?? (21 álit)

í MMORPG fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Jæja ég er level 5. Var að velta því fyrir með hvaða second profession ég ætti að taka mér. Er búinn að leika mér aðeins á level 20 PvP character, held ég hafi valið Monk þar, en ég nota ekki neina Monk skilla. Það var líka alveg að virka ágætlega held ég, ég meina, Dervish er með alveg fína healing spella, kannski meira vit í því að taka Warrior fyrir alla armor skillana? Ég var mest að spá í að vera einhver ódrepandi killing machine, vill vera með gott dps aðallega, og auðvitað vill ég...

Áhrif Ubuntu (10 álit)

í Linux fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Hér má sjá áhrif Ubuntu á samlokugerðir. Það er greinilegt að þetta nær lengra en margan grunaði.

Að drekka vatn í arena (6 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hérna, er það ekki bannað? Ég hélt það alltaf, meina það er ekki hægt að nota Draenei spring water eða hvað það nú heitir þarna lvl 65 vatnið sem ég er með í backpack, og ekki heldur jólavatnið mitt sem gefur mér einhvern spirit bónus. En ég sé oft gaura setjast niður og fá sér að drekka, td í myndböndum og svo hef ég séð þetta líka “live” nokkrum sinnum. Er þetta einhver bug eða er einhver rosaleg list á bakvið þetta ? Bætt við 31. desember 2007 - 11:37 Já og gleðilegt nýtt ár eftir ca. 12 tíma :D

Skór (8 álit)

í Bretti fyrir 17 árum
Hæ Jæja mig vantar nýja skó fyrir veturinn.. Helst bara eitthvað ódýrt og jafnvel þægilegt! En ódýrt er það sem ég leita að. Er það bara Útilíf eða? Bý útá landi þannig ég get eeeekki alveg bara skokkað í Smáralind og tjekkað á þessu.. :) Já og eitt enn, hvað er þetta jibb sem allir eru að tala um?

Alabama Thunderpussy (2 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 1 mánuði
Sup wasup yo Verður einhver miðasala eða eitthvað þannig á ALABAMA THUNDERPUSSY eða bara borgað við innganginn? Ætla síðan ekki bara allir að fucking skella sér? Ég veit að minns fer!

Char og UI (22 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Já ég fékk bara ógeð af öllum þessum addons. Fór bara oldschool, ekki einu sinni Decursive. Fire res gear btw.

Loforðin efnd? (45 álit)

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Nú þegar styttist í kosningar langar mig að stelast til að rita niður og reyna að fá birtan lista sem birtist í grein í Fréttablaðinu þann 7. Apríl sl. eftir Magnús Halldórsson og Þórð Snæ Júlíusson. Þar telja þeir kumpánar upp kosningarloforð ríkisstjórnarinnar seinustu alþingiskosninga, með meiru. Ég nenni nú ekki að fara nánar útí það, en ég ætla að skrifa niður listan eins og hann birtist. Við skulum byrja á Framsóknarflokknum, X-B: Engin skólagjöld verði í grunnskólum, framhaldsskólum...

User Interface (22 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
UI sem ég var að klára að setja upp fyrir mighty warriorinn minn. Fann þetta einhverstaðar á discordmods.com og skellti þessu upp með örlitlum breytingum. Gæti verið að maður tweaki þetta aðeins og búi til priest UI :p

Armor set í guild wars (5 álit)

í MMORPG fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Jæja ég var dreginn útí það að spila GW… En ég var að pæla.. Sé alltaf einhverja sjúkt armoraða gaura í town, í einhverjum heavy brynjum og stuffi, hvernig fær maður svoleiðis? Ég meina þú veist, lýtur nánast alltaf út fyrir að vera partur af einhverju setti, ekki droppar bara allt stuffið af einhverju einu skrímsli? Eða kannski löng quest eða eitthvað? Bara svona pæling..

Damn Small Linux (11 álit)

í Linux fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Mig langar að segja ykkur frá skemmtilegu distrói sem ég kynntist fyrir alls ekki svo löngu og ber það nafnið Damn Small Linux, stytt sem DSL. Þetta er svona business card linux (hvur fjárinn sem það nú er…) og er hægt að runna það sem LiveCD af geisladisk eða USB Flash minni, því það tekur jú ekki nema 50 mb. En ég hef aldrei fattað þetta LiveCD æði sem er í fólki, ég vil helst bara fá að nota distróin sem ég downloada almennilega og leita ég því alltaf að einhverju sem ég get sett upp á...

Brainfreeze (2 álit)

í Hip hop fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Albúmið af live mix plötunni Brainfreeze með þeim kumpánum DJ Shadow og Cut Chemist. Á svipuðu leveli og Dark Side of the Moon, Seargent Peppers, Rise and Fall of Ziggy Stardust og The Doors, hvað varðar snilldarleika. Virkilega skemmtileg plata og ég skal éta hattinn minn ef einhver er ósammála mér.

Playlistinn minn :D (9 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Fólk alltaf að senda inn svona playlistana sína. Minn eiginlegi playlisti er að vísu bara allt sem ég á og síðan vel ég bara einhverja góða plötu eða shuffle. Hinsvegar, þá var ég bara rétt í þessu að skrifa disk, og er að fara að blasta honum á eftir. Ákvað að skrifa bara niður lögin af honum, það er svona ágætis lengd held ég. Reyni alltaf að hafa sem mesta fjölbreytni í þessu, því það er erfitt að átta sig á því fyrirfram hvernig stemningin verður, bara taka með sér alla stemningu sem til...

Mr. Scruff (2 álit)

í Hip hop fyrir 17 árum, 8 mánuðum
THE END HAS COME! SIMPLY NO MORE FISH :( Hann er samt í fullu fjöri ennþá kallinn, no worries.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok