Ljóð sem ég og Eyjólfur félagi minn sömdum um kreppuna. Þetta skaust bara uppúr okkur á einhverjum fáeinum mínútum og vantar kannski smá fínpúss. Endilega gagnrýnið. Kreppukarlar krapi í, komið er allt, fyrir bí. Kom með regnu, kreppuhaust, kalda stríðið endalaust Ragurfjár er rótum rotinn, rigning drýgði kreppufár. Rauður ragur réttir kostinn, reyndi þeirra lausafjár Eignahlutur er ekki til, En ekki það nú gráta. Ein hér öll vér skulum láta; Ekki nema hér um bil. Pétur Páll þá út að pranga,...