Búinn að vera að hlusta á fréttir. Útvarpsfréttir. Og ég er svo, fucking, brjálað reiður. Þekkið þið einhvern sem hefur dáið? Já, auðvitað. Þið vitið hvernig þetta er. Fólk deyr og kemur aldrei aftur. Það er ömurlegt. Það er það ömurlegasta í heimi þegar einhver nákominn manni deyr. Örugglega fínt að deyja sjálfur, en að horfa á það er ömurlegt. Og viti menn, þetta fjalla fréttir að miklu leyti um. Fólk að deyja. Fólk er að deyja. Okkur er alveg drullusama. Bensínlítri kostar 200kr og við...