Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Vekja Soldat upp frá dauðum? (17 álit)

í Tölvuleikir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Jæja góðir hugarar, ég var að spá í dáldið. Það er leikur sem að heitir Soldat, ég downloadaði honum af huga hérna fyrir stuttu, og ég tók eftir því að hann hafði verið spilaður á Íslandi, en núna er hann sama og sem dauður, ég og einn vinur minn vorum að spá í að endurvekja hann, höfum verið að spila á erlendum serverum, sem að er reyndar ekki svo gaman útaf því að þá erum við kallaðir laggarar og þá er votað að kicka okkur, og auðvitað er ekkert nærrum því jafn gaman að spila við...

Tókstu þátt í betunni? (0 álit)

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 4 mánuðum

Alien visotors (22 álit)

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Við í alien visotors erum multi corp og tökum við öllum members úr öllum races. markmiðið okkar núna er að safna upp í cruiser bp original og þegar að við erum búnir af því, þá stefnum við að því að kaupa fleiri cruiser bp og svo að kaupa battleship bp eins og flest corp gera. Nýir members munu fá cruiser eða indy snökkt eftir að þeir joina corpið, tíminn og gæðin á tækinu fer alveg eftir því hvað members verða duglegir. Við ætlum að gera corpið af fyrirtæki sem að members geta treyst á og...

Nokkur comment um EVE (26 álit)

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Í þessari grein ætla ég að segja frá nokkru svona sem að hefur farið að angra mig í EVE, stilliði stólnum ykkar vel upp fyrir framan skjáinn og lesiði ;). Magnið á asteroids: Mig finnst alveg hræðilegt að omber steinarnir og margir aðrir steinar hafa minkað magnið sitt, það er ekki lengur hægt að mæna þá útaf því að maður nær bara svona 1000 omber úr hverjum asteroid, þannig að maður er farinn að færa sig út í kernite-ið, omberið er orðið “useless” núna. Endalausir NPC pirates: Ég var að...

Nokkur sims trick (37 álit)

í The Sims fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þessi grein er tekin af blogg síðu, þannig að ég vill láta vita svo að ég verði ekki pempaður :) LESIÐ ÞETTA ÁÐUR EN ÞIÐ LESIÐ HITT: Það þarf bara að gera move_objects on einu sinni í hvert skipti sem þið farið í leikinn. Ef það koma kemur þjófur til þín þá áttu strax að hringja í lögguna! Svo ferðu (eftir að þjófurinn er kominn inn) að útidyrahurðinni og stendur þar. Þá kemst þjófurinn ekki út og þegar löggan kemur, hleypir þú henni inn og hún handtekur hann þú færð pening. Þetta er ekki...

Sonic advance 2(GBA) (15 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Sonic advance 2 er leikur þar sem að maður er í hlutverki Sonic the Hedgehog, Cream the rabbit, Miles “Tails” Prower eða hinns dularfulla Knuckles og allar þessar persónur hafa misjafna hæfileika, allt frá því að fljúga til þess að stinga. Maður byrjar sem Sonic en svo getur maður “fengið” hinar persónurnar með því að komast langt í leiknum og vinna endakalla, en maður getur aðeins náð nýjum persónum með Sonic. Maður getur valið um margar tegundur spilana, multiplayer eða single player, í...

Minkurinn (2 álit)

í Gæludýr fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Sælt gott fólk, í þessari grein(ritgerð) ætla ég að segja ykkur það sem að ég veit um minkinn, greinin er í ritgerðar formi, þannig að þetta er ekki alveg hefbundin grein, en enjoy :D. 1. Formáli. Í þessari ritgerð verur fjallað á almennan háttu um lifnaðarhætti minksins. Ritgerðinni er skipt niður í kafla. 1. Formáli 2. Inngangur 3. Sagan 4. Lýsing 5. Lifnaðarhættir minka 6. Fæða minksins 7. Tjón af völdum minks 8. Lokaorð. Heimilda er getið aftast. 2.Inngangur. Minkurinn tilheyrir...

Hvað er mesta synd Quake-arans? (0 álit)

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 5 mánuðum

Hvernig á að forðast hax (21 álit)

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Formáli: Í þessari grein ætla ég að segja hvernig það á að koma í veg fyrir að það sé svindlað á móti manni á annan hátt heldur en flestir eru að reyna, ég ætla að segja hvernig maður á að hegða sér, það var aðili sem að senti óvart inn link að haxi hér á huga, ég ákvað að downloada svindlinu, þeir sem að koma með svona comment “þú ert haxari því að þú downloadaðirð þessu” “þú ert ekkert betri en hinir svindlararnir”, þið eruð alveg að fara með rangt mál, ég vildi vita hvernig þetta virkaði,...

Hefurðu veitt lax á flugu? (0 álit)

í Veiði fyrir 21 árum, 5 mánuðum

Myndirðu vilja vera jedi? (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 5 mánuðum

Digital vs. normal myndavél (0 álit)

í Ljósmyndun fyrir 21 árum, 5 mánuðum

Hvort finnst þér litlir eða stórir kettir sætari? (0 álit)

í Kettir fyrir 21 árum, 5 mánuðum

Eðlilegt? (22 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Það var hundur sem að réðst á vin minn í dag, þeir voru í tennis og leika sér, hundurinn kom til þeirra og hoppaði svona að tennisspaðanum hjá vini mínum, og var vingjarnlegur og vildi leika sér, en svo fór hann aftur í garðinn sinn. En svo seinna eftir nokkra stund kom hundurinn og glefsaði í vin minn, sem að ég nefndi fyrr, en hitti ekki, en svo lenti annar vinur minn fyrir barðinu á honum og var bitinn og fær sennilega ör eftir þetta, hann þurfti að fara uppá slysó og honum var ekki...

Neon tetra vs. Gardinal tetra (0 álit)

í Fiskar fyrir 21 árum, 5 mánuðum

Industrial vs. fight (0 álit)

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 5 mánuðum

Hvaða eldsneyti notarðu á bílinn? (0 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum

Harry Potter eða Artimes Fowl? (0 álit)

í Bækur fyrir 21 árum, 5 mánuðum

Hvað finnst þér um Gamecube diskana? (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 5 mánuðum

Sannleikurinn um "console war" (62 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Formáli: Hér ætla ég að tala um hið mikla “console war” og ég sem hlutlaus ætla að segja nokkrar staðreyndir, allar þessar tölvur hafa sýna kosti og galla, hér á eftir ætla ég að segja frá tölvunum þremur, gamecube(nintendo), Playstation 2(Sony) og Xbox(microsoft), raðaði þeim í stafrófsröð þannig að einginn fari að rífast :D, en einnig vill ég tala pínu um playstation 1. Gamecube(nintendo): er sennilega í miðjunni um kraft og þannig. Kostir: Aðal kostirnir við NINTENDO GAMECUBE eru að það...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok