Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Competitive WoW spilun. (23 álit)

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Hver man ekki eftir því að hafa barist við aðra spilara um fyrsta sætið á damage meter. Það er eitt af því sem ég myndi kalla að vera í samkeppni, og sá sem er hæstur er samkeppnishæfastur. Það er ætlunin með þessum korki að koma af stað umræðu um hvaða hlutir utan gear og inputi í leiknum á lyklaborðið valda því að spilari er tilbúnari í slaginn og nær að standa sig betur í WoW. Í fljóti bragði dettur mér nokkur atriði í hug sem hafa skipt sköpum meðan ég hef keppt í arena. - Svefn, ertu...

UI - Slingthor - Rogue - Al'akir (28 álit)

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Tveggja skjáa albreytt interface. utskyringar - http://img26.imageshack.us/img26/3843/uiskyringar.jpg raid view - http://img197.imageshack.us/img197/710/uiraidu.jpg Ég ákvað að þar sem ég var í vandræðum með hluti á skjánum í raids/arenas sem trufluðu mig, að ég gæti fært ónauðsynlega out of combat hluti á einhvern ákveðinn stað. Það hófst með viewporti undir skjánum, en mér fannst það ljótt og eyðilaggði innlifun mína í leiknum. Að setja upp tveggja skjáa ui var frekar flókið, það þurfti að...

Draumurinn um íslenska tölvuleikjadeild (58 álit)

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Það eru fullt af íþróttum hér á Íslandi stundaðar, margar minni og aðrar smærri. Fótboltinn með þeim stærri og blak ef til vill með þeim smærri. Hinsvegar er ég þó viss um að þeir séu fleiri sem stunda svokallaðar stafrænar íþróttir. Hingað til hef ég ekki vitað um starfræka tölvuleikjadeild sem er rekin af félagi eins og KSÍ né hefur bækistöðvar þar sem leikmenn keppast að regulega í deildum. Eins og staðan er á Íslandi í dag þá þarfnast mikið af frumkvöðlavinnu til að koma okkur upp úr...

Light Weight [ A ] Al'akir (3 álit)

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Sælir hugarar og félagar, við í Light weight leitumst eftir 3 áhugasömum healerum sem eru tilbúnir að raida Naxxramas 10 manna með okkur. Við erum reyndir spilarar í skemmtilegu umhverfi þar sem grínið og skemmtilegheitin eru í fyrirrúmi. Ef að þú ert skemmtilegur, ert healer og kannt að spila, þá endilega senda mér huga mail og við getum rætt málin. Menn frá utanaðkomandi realmum eru líka velkomnir að transfera yfir til okkar, við tökum vel á móti fólki. Og að lokum þá erum við Alliance,...

BRD run (13 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Stemming hjá okkur í Bonnie Tyler fanclub eftir vel heppnað BRD run!

Leigja smoking (5 álit)

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Getur einhver sagt mér hvar ég finn góða og hagstæða smókinga til leigu ? :P

Miði á tiesto til sölu (3 álit)

í Danstónlist fyrir 17 árum
Er með miða á Tiesto til sölu á 5000 kr. Áhugasamir senda mér skilaboð. Get komið áleiðis með miðann =)

Tiesto miði (0 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum
Er að selja Tiesto miða á 5000. Það er uppselt, tónleikarnir eru í kvöld, sendið mér skilaboð fyrir upplýsingar!

Pláss fyrir nýjar myndir (4 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Það er lítil sem engin bið eftir nýjum myndum, ef þið eigið einhverjar skemmtilegar myndir sem þið viljið koma á framfæri, endilega látið þær flakka á myndakubbinn á áhugamálinu.

Jólagaman hjá Bonnie Tyler fanclub (39 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Að sjá ástandið. Krypplingurinn ætlaði að gera sjálfsmorð :(

Hreyfing & WoW. (38 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég er með tilgátu um að regluleg hreyfing getur aukið snerpu og viðbrögð í WoW. Reynslan mín er frá því að spila með 2 öðrum sem stunduðu reglulega hreyfingu, og fáir áttu séns í okkur. Auðvitað er margt sem kemur inní, eins og reynsla og hæfileikar, en utan þeirra, þá tel ég að maður með jafn mikla reynslu og hæfileika og annar, að þá hafi sá sem stundar hreyfingu yfirburði yfir hinn. Þetta er tilgáta sem mér datt í hug, og mig langar í álit ykkar á tilgátunni hvort hún geti staðist....

Hnakkar... (58 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 2 mánuðum
http://www.hugi.is/tilveran/threads.php?page=view&contentId=5214340&boardId=650 Hvað finnst ykkur?

Mataræði í kringum æfingar (29 álit)

í Heilsa fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Sælir kappar. Ég var að spá hvað þið hin fenguð ykkur fyrir og eftir æfingar. Í gegnum tíðina hef ég reynt misjafnar leiðir til að ná sem mestri orku í gegnum mataræðið, og ég tel mig á nokkuð góðri leið núna. Klukkutíma fyrir æfingu þá fæ ég mér annaðhvort 4 dl af hafragraut eða 2 pakka af núðlum, ásamt einni skeið af glutamini. Þegar nær kemur að æfingu ( svona 10-15 min fyrir ) þá drita ég niður einu epli fyrir einföldu orkuna handa líkamanum. Ég er vanalega 1,5-2,5 klst á...

Fastur shaman (13 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það er ekki á hverjum degi sem maður endar á þessum stað… Ég veit ekki einu sinni hvort þetta sé hægt ennþá. Þetta er mynd frá closed beta, eftir duel við prest sem gerði mig, mjög svo óttasleginn svo að ég hljóp á þennan skeikula stað. Merkilegt nokk. Já og hey, það er engin mynd í bið, þannig það væri sætt að fá einhverjar inn ;P

Shadow word: death (66 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Sweet nýr presta galdur, Shadow word death að gera sig þessa dagana. ákvað að prófa skugga hlið mína á einum saklausum orka, og niðurstaðan varð sú að hið skuggalega orð varð honum að bana eftir að valda honum 1112 í skaða án þess að crita. Galdurinn er instant og með fremur stutta niðurkælingu. Hann er þó vand með farinn, að þegar óvinurinn er ekki drepinn með galdrinum, þá hlýtur presturinn sjálfur jafn mikinn skaða af galdrinum og óvinurinn.

Burning Crusade - kominn út (28 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Burning Crusade er kominn út, 16. janúar. Illidan sagði og segir: You are not prepared.

Interfacið á Slinga (41 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hér ber að líta á Interfacið á kallinum mínum honum Slinga. Það helsta sem ég hafði í huga þegar ég setti það saman var að hafa gott overview, og á sama tíma marga stjórnunarmöguleika. Addon pakkinn sem ég nota er uppruninn frá félaga mínum, honum Taskman, og hjálpaði hann mér með að læra á allt heila klabbið, enda var það þó nokkuð flókið. Ég hef haft interfacið eins og það er núna í svoldinn tíma, og get sagt frá minni reynslu að ég hafi sjaldan séð eða haft jafn þæginlegt interface og...

Breytingar síðan í Betu (8 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
http://www.hugi.is/blizzard/threads.php?page=view&contentId=1796844 Hér endaði ein af WoW betunum. Það er margt búið að breytast við leikinn síðan hann kom út, bæði til hins betra og sumum finnst kannski til hins verra. Ég var að spá, hvað ykkur hugurum finnst um breytingar á leiknum frá upphafi… eins og hvernig hlutirnir voru áður en fyrir ákveðna instances, fyrir pvp kerfið, og áður en þið urðuð 60. Það er hreint ótrúlegt hvað margt hefur breyst :P. Eitt skemmtilegt bug er mér sérstaklega...

Gróðurhúsaáhrif? - Keppni (14 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum
Þessi mynd er tekin í Dire Maul, með forgrunn af runna sem ég ætla að kalla shrubbery eins og í Monty Python. Að ofan er náttúran mjög falleg, en ekki alveg ósnortin, ogres hafa byggt þennan vegg og sett upp ,,bannera“ hangandi á spýtum tengdar veggnum. Himininn er stjörnubjartur og fagur. Nánar til tekið er myndin í Dire Maul east, og sést í inngang til fyrsta vondakallsins af Satyr ættbálknum. Nóg af bulli? Ekki alveg. Ég ætla að taka fram fyrir þá sem gæti svo óheppilega verið litblindir,...

Ágúst tölur. (8 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ágúst tölurnar eru komnar í hús, og Blizzard leikir eru enn í þriðja sæti yfir vinsælustu áhugamál á huga (ef áhugamál eins og forsíða, háhraði og egó eru ekki talin með). Topp 10 listinn: 1. Forsíða: 696.597 flettingar, 12,07% heildaraðsóknar. 2. Háhraði: 488.780, 8,47% 3. Kynlíf: 395.211, 6,85% 4. Half life: 338.411, 5,86% 5. Blizzard leikir: 337.648, 5,85% 6. Egó: 324.209, 5,62% 7. Sorp: 261.719, 4,53% 8. Hljóðfæri: 216.242, 3,75% 9. Brandarar: 187.083, 3,24% 10. Metall: 130.866, 2,27%...

Tier 3 forgangsréttur fyrir presta og warriora. (28 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Raidið sem ég er í er að spá í að gefa prestum og warriors forgangsrétt á tier 3 yfir warlock-a, mage-a og rogue-a. Ég er persónulega mjög á móti þessu, því að mér finnst að það eigi ekki að taka einhvern class yfir aðra classa. Það er talað um að 4/9 tier 3 setið fyrir warriora hjálpi mjög við að sigra nýja bardaga í Naxxramas, og það myndi flýta fyrir framförum raidsins. Prestarnir hafa fengið færri tier 2 drops en aðrir classar hingað til, þess vegna var spáð í priority handa þeim....

Komandi rogue breytingar (41 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Á síðustu dögum hafa Blizzard verið að þróa komandi breytingar á rogue classinnum, sem koma í leikinn í næsta plástri ( 1.12 ) þeir hafa meðal annars gefið út 2 ný talent tré ( hér er tengill á breytingarnar ) og hugmynd að breytingum á eviscerate, rupture og garrote. Í þessari grein ætla ég að fara nánar yfir þær breytingar sem hafa orðið, og fara yfir það sem gæti talist kostir og gallar. Vert er að benda á að Blizzard er ennþá að þróa þessar breytingar, og gætu þær breyst á hverri stundu,...

Nýr stjórnandi (nr.2) (23 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Sælir Hugarar. Ég er nýr stjórnandi á Blizzard áhugamálinu, og ætla að ganga með ykkur Blizzard áhugamönnum í gegnum súrt og sætt, þótt ég búist nú við miklu fleira af hinu sæta frá ykkur hugurum. Á komandi tímum mun ég gera allt sem í mínu valdi stendur til að gera þetta áhugamál eins ánægjulegt og hægt er :). Þetta er búið að vera frábært og skemmtilegt áhugamál í gegnum tíðina og það verður þannig án efa áfram, og er ég því stoltur að taka við stjórn þess við hlið frábærra hugara og stjórnenda.

Banner sem gleymdist að senda inn (7 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Jæja, klaufaskapur í mér… ég var á minkaveiðum um helgina, og hélt að 17. júní hefði verið á sunnudeginum og gleymdi víst að senda bannerinn minn inn… Ég ákvað samt að deila honum með ykkur hugurum svona uppá gamanið og sjá hvað ykkur finnst :). Ég gerði nokkrar útgáfur, og hefði kannski breytt einhverju ef ég hefði haft meiri tíma, en hérna eru útgáfurnar: Blizzard - Orc, Human, Marine, Hydralisk, 2 Lost vikings. Blizzard - Orc, human litlir. Blizzard -Stór Human og orc. Blizzard -Orc,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok