Margir segja að Íranir eigi að hafa rétt til þess að nýta kjarnorku eins og önnur ríki. Mörgum finnst það jafnvel fáránlegt að ríki eins og Bandaríkin og Ísrael mótmæli því þar sem þau sjálf hafa mikið af kjarnorkuvopnum. Ég var fyrst á báðum áttum með þetta, getur verið að þeir vilja bara nota kjarnorkuna sem orkugjafa? Eða vilja þeir kjarnorkuvopn til þess að ráðast á Ísrael? Mbl.is “Forseti Írans, Mahmoud Ahmadinejad, sagði í dag að þurrka bæri Ísrael út af kortinu”. Ég veit að það eru...