Hvað getur maður sagt um þessi réttarhöld? Ein stór sýning. Nú hafa allavega tveir látið lífið vegna þeirra, þó Saddam sé fyrrverandi forseti Íraks þá er hann samt sem áður bara ein manneskja. Þá kemur sú spurning, er þetta virkilega þess virði? Þetta snýst fyrst og fremst um einhverja viðurkenningu af Aljþóðasamfélaginu um lög og reglur í Írak, samt er mikill vilji meirihlutans í Írak að Saddam verði lífslátinn óháð því hvort hann verði dæmdur eða ekki af réttarhöldum. Enda er enginn vafi...