Mín vegna má hann hafa sínar skoðanir. En ég er virkilega kominn með leið á því þegar trúarleiðtogar blanda sér í stjórnmál. Finnst eins og þeir ættu aðeins að tjá sig um hvað safnaðarmeðlimir eigi að gera, en ekki hvernig lög í landinu eigi að vera. Trúarbrögð og stjórnmál eru eins og smjör og gos, fara ekki vel saman! Mbl.is… Benedikt 16. páfi fordæmdi í dag fóstureyðingar, hjónabönd samkynhneigðra og erfðaverkfræði, en á sunnudaginn fer fram þjóðaratkvæðagreiðsla á Ítalíu um...