Umskurður drengja er talinn hafa byrjað fyrir 6000 árum síðan og var það þá trúarleg athöfn hjá Egyptum, en hún á að hafa tengst dýrkun þeirra á snákum. En þeir trúðu því að þegar snákarnir losnuðu undan gamla skinninu, og birtust nýir og glansandi. Að það væri eins og endurfæðing. Þeir trúðu því að snákarnir yrðu ódauðlegir, og því ættu menn að gera það sama. Þetta varð á endanum hefðbundin athöfn hjá þeim, sem arabar og gyðingar hermdu eftir seinna og tengdu einnig við trú sína. Mörgum...