ég lenti einmitt í bílslysi í janúar. Þá var ég að labba í skólann og að fara yfir gatnamót á grænum kalli þegar einhver helv. kelling keyrir á mig á 70 kmh :/ sem betur fer var hún hjúkka og gaf mér far uppá sjúkrahús sem var náttúrulega fallegt af henni þar sem flestir hefðu keyrt í burtu en svo kom í ljós að ég hafði brotið á mér puttann og fengið alvarlegt mar á löppina læknirinn sagði að flestir á mínum aldri hefðu brotnað við þetta en ég var heppinn :) konan var svo kærð af lögreglunni...