ég er feministi og er stoltur af því, en mér fannst einum of fáránlegt hvernig feministar krítiseruðu þetta umrædda mál mér finnst líka frekar fáránlegt hvernig þú gagnrýnir þeirra gagnrýni! Mér finnst fegurðakeppnir almennt heimskulegar þannig að ég styð feminista að vissu leiti í þessu máli en ekki að öllu. Við verðum líka að horfast í augu við það að án róttækra aðgerða feminsta væri staða kvenna alltönnur en hún er í dag.