segjum sem svo að þú ert talinn hafa nauðgað 2 stelpum og þú ert ákærður fyrir það en það er ekki búið að kveða upp dóm um málið, værir þá þú til í að dagblað myndi birta mynd af þér og og nafni og kalla þig barnanauðgara?! nei, veistu ég held ekki… og svona btw þá hafði ég annaðhvort tekið líf mitt eða flutt úr landi ef að dagblað myndi gera svona við mig.