þú ert greinilega ekki að hugsa þetta neitt alltof langt…það er ekki hægt að keyra á sömu mönnunum allt mótið þessum 5-6 sem þú ert að tala um, heimir árnason er einn besti varnarmaður landsins og spilar ekki mikla sókn og hann á fyllilega skilið að vera í landsliðinu, viggó hefur sýnt og sannað að hann er frábær þjálfari en lætur skapið stundum hlaupa með sig í gönur en hann er samt mjög góður þjálfari og ég vil benda á að Ísland er langminnsta þjóðin á mótinu og það þýðir alls ekki að gera...