góður punktur hjá þér þarna, en af hverju að byrja væla núna yfir að við séum að drepa dýr okkur til matar, eru hvalir eitthvað heilagir? Jújú tignarleg dýr og stærstu spendýr á jarðríki en það þýðir ekki að við eigum eitthvað að vernda þá eitthvað sérstaklega. Allavega ekki í mínum augum.