Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

sixx
sixx Notandi síðan fyrir 20 árum, 6 mánuðum 33 ára karlmaður
458 stig
Carve another notch in your bedpost, whore. Lay back and tally up the score. Count the number of hearts you've ripped from chests.

Re: Epiphone Flying V

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
ég persónulega myndi bara almennt ekki fá mér flying v, ekki hægt að sitja með þetta dót þó að þeir séu svívirðilega flottir og allt það

Re: Metal gítar?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
jackson og gibson. Annars er best bara að leita vel á netinu og skoða review og þessheit;)

Re: Erum við að tala um Zidane eftirhermu? ;)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
junior baiano gaf dómaranum einn gúmoren í cm 00/01 á sínum tíma hjá mér! man ekki hvað bannið var langt en það var langt

Re: Edith Piaf

í Jazz og blús fyrir 18 árum, 1 mánuði
hehe nei

Re: Take it - its yours!

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
mér finnst þetta tilgerðarlegt vegna þess að þú ert að fjalla um akkúrat ekkert en lætur það virðast eitthvað svakalega djúpt, þess vegna finnst mér þetta tilgerðarlegt. Það gæti svosem verið að það sé einhver dýpri hugmyndafræði á bakvið þessa grein þína en ég er bara ekki að skilja hana:) meina ekkert illt svona for the record

Re: Take it - its yours!

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
mér þykir það leitt, en þetta var einhver leiðinlegasta og tilgangslausasta grein sem ég hef lesið! Alveg stórkostlega tilgerðarlegt að mínu mati:)

Re: Kanarí ?

í Metall fyrir 18 árum, 1 mánuði
ég veit það ekki. Reyndar hef ég aldrei komið til kanaríeyja en ef ég hefði komið til kanarí og séð plötubúð þá myndi ég láta þig vita. Svona er lífið, það eru ekki alltaf jólin…

Re: Edith Piaf

í Jazz og blús fyrir 18 árum, 1 mánuði
ljóta ljóta

Re: Tónleikar 8.des á Akureyri!

í Metall fyrir 18 árum, 1 mánuði
það er spurning hvort við breytum nafninu ef fólki finnst þetta of líkt…en ertu hættur í Hrygg?

Re: harðkjarna

í Pönk fyrir 18 árum, 1 mánuði
sama hér alveg eeeðal band! hvað varð um myspaceið þeirra?

Re: Karl Sanders

í Metall fyrir 18 árum, 1 mánuði
ótrúlegur gaur! ótrúleg hljómsveit!

Re: Trommu tab

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
þú þarft nú varla tab fyrir trommur..:O

Re: 5 strengja bassi ?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
virkilega þægilegt að vera með b strenginn þegar maður er að spila eitthvað almennilegt rokk! Annars er hann alls ekki fyrir mér ef ég er bara að nota venjulegu strengina og breiðari hálsinn truflar mig ekkert!

Re: gítarinn minn

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
fokking næs gamli!!

Re: Eru USA menn bestir í körfubolta?

í Körfubolti fyrir 18 árum, 1 mánuði
var að horfa á ESPN um daginn og þá sagði einhver spekingurinn að evrópskur körfubolti væri orðinn sterkari en sá Bandaríski. Mér finnst það ekkert svo skrýtið þannig séð ef maður horfir á lið eins og t.d. Real Madrid sem eru að spila alveg jafn góðan bolta og þessi lið í NBA ef ekki betri á köflum! NBA er að sjálfsögðu heimsklassa en stundum frekar ofmetin.

Re: Hnakkar!

í Gullöldin fyrir 18 árum, 1 mánuði
hefur ekkert að gera með gullöldina. En fyrir mér hafa hnakkar enga sér uppskrift, frekar mismunandi.

Re: Muna lög

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
hlusta bara meira á lögin ein og sé

Re: Pönk Idol..

í Pönk fyrir 18 árum, 1 mánuði
haha góður punktu

Re: Pönk Idol..

í Pönk fyrir 18 árum, 1 mánuði
vá þið eruð að grínast…þið eruð eins og 12 ára gelgjur “omg tom er sko bestur skohh” “öhh…nei sko mark er sætastuuur”. sumt fólk

Re: 50 bestu Pönk plötur allra tíma

í Pönk fyrir 18 árum, 1 mánuði
ert þú í ruglinu eða? fugazi er ein áhrifamesta pönkhljómsveit allra tíma!:O

Re: Focus

í Gullöldin fyrir 18 árum, 1 mánuði
hehe ég á moving waves með þeim á vínyl sem ég fékk á 300 kall hérna á íslandi;)

Re: ohhhhh!!! Íslendingar þurfa alltaf að vera fullir!!! fer einhver á sykurmolana með fullorðnum þannig að ég mætti kom

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
það var í raun engin áhætta…það er ekki eins og við séum að tala um tónleika með Cannibal Corpse eða eitthvað…en ekki segja mér að þú hafir keypt miða og ekki farið?!

Re: ohhhhh!!! Íslendingar þurfa alltaf að vera fullir!!! fer einhver á sykurmolana með fullorðnum þannig að ég mætti kom

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
þú kemst alveg inná tónleikana sko…þeir eru ekki að fara að neita þér um inngöngu ef þú ert búinn að kaupa miða og alles. Ég komst inná Prodigy þegar ég var 13 ára og þá var líka 18 aldurstakmark, sama gilti um Deep Purple. Hinsvegar ef tónleikarnir væru á einhverjum litlum stað eins og NASA eða eitthvað þá væri ólíklegt að þú kæmist inn.

Re: Draumurinn

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
draumur minn líka:)

Re: Converge - No Heroes

í Pönk fyrir 18 árum, 1 mánuði
þarna þekki ég þig! ég get ekki beðið eftir að koma höndum mínum yfir þetta, Converge eru rosalegir!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok