Þetta kemur mér ekkert á óvart, miða við hvað maður hefur heyrt um flugmálastjórn. Flugmálastjórn er soldið skrítin stofnun ég fór í svifflugu próf hjá þeim ásamt 6 öðrum samtals 7 sem tóku prófið og það voru 3 sem náðu, og það voru allir með stiga fjólda 60 - 80 stig og svo þegar við og kennararnir komum saman að ræða þetta þá komumst við af því að allt kortið sem fylgdi prófinu var eithvað vafa samt og núna vill flugmála stjórn bara sitja á prófinu og þar á meðal kortinu og láta okkur hina...