Ég er frekar sammála þessu, en svo er líka eitt, ég æfði skíði í nokkur ár og skíði og skíði er ekkert það sama, annað er jaðarsport en hitt ekki þegar meður er bara í barnabrekkunni að skíða, þá er það ekki jaðrasport en þegar maður er farinn að kasta sér framm af risa hengjum og vera í hola brautum sem eru samt ekki til hérna heima þá er þetta komið útí jaðarsport og sama er um snjóbretti, en ég er ekki sammála þér um paintball, fallhlífarstökk er pottþétt jaðarsport en þetta er samt bara...