Ok, og núna er líka kominn Ericson T-29 og það eru fleirri T-Ericson símar á leiðinni held ég … og svo er líka eitt sem ég er mjög ánægður með hjá Ericson og Motorola sem Nokia hefur ekki verið að standa sig í .. og það er útgeislunin er voða lítil hja þeim 2. Sjálfur á ég Ericson T-28 World og er búinn að eiga hann í ár og þetta er æðislegasti sími sem ég hef átt og hef þá átt Nokia 5110, einhvern Alcatell sem ég mæli síst með svo koma Motorola StarTac70 og það er líka virkilega góðir símar...