Kúl maður. Mér finnst ekkert eins skemmtilegt heldur en að finna gamlar plötur sem pabbi á uppá háalofti heima. Ég fann c.a 100 plötur sem ég fíla í botn um daginn. T.d. The Sweet, Genesis, Alice Cooper, Thin Lizzy, Nazareth og svo næstum allt með Bowie. Maður gerir lítið annað á daginn heldur en að hlusta á þessar plötur.