Nei nei. Fólk á allveg eftir að hlusta á tónlist eftir 1000 ár…þ.e.a.s ef jörðin er ekki sprungin í tætlur. Fyrst voru vínylplötur og kasettur, svo eru geisladiskar, og svo þróast eitthvað nýtt. Sgt. peppers lonely hearts club band stykkið fer ekki neitt.