Hvernig getur þér fundist hljómsveit með næstum mest seldu plötu allra tíma, einn besta söngvarann, eitt besta lag allra tíma (Bohemian Rhapsody), bestu tónleikana (Wembley+Live Aid), flottustu sviðsframkomuna og einn flottasta gítarleikara gullaldarinnar, ofmetin. Og þeir voru brautryðjendur í tónlistarmyndböndum og ljósa og hljóðtækni á tónleikum. Hef reyndar aldrei fattað þetta orð “ofmetin”…annaðhvort fílar fólk hljómsveitina eða ekki. Mér finnst samt ekkert að því ef þu segir að þú...