Ég á eitt eldagamalt Rogers sett sem er algjör safngripur og það er gult á litinn..flottasta sett á landinu! Svo er ég með annað Yamaha Stage Custom svart. Ég er með Zildjan, Paiste og Meinl Diska…er með Meinl Splash sem mér finnst mjög góður en mér finnst samt Meinl leiðinlegir yfir höfuð. Svo á ég kassagítar…Seagull…hann er æði!