Eins og alltaf vill eg byrja a ad hrosa ther fyrir skemmtilegan kafla. Tvo atridi sem eg vill benda a nuna: 1. Reyndu ad skipuleggja betur hversu mikid gerist i hverjum kafla, tha a eg ekki vid lengd, heldur atburdir, eda hlutir af soguthraedinum, mer fannst heldur litid gerast i thessum kafla. 2. Alltof, alltof mikid af innslattarvillum, lata far yfir, og lata tolvu puka fara yfir. En aftur, thotti mjog gaman ad lesa, og hlakka mikid til ad lesa naestu kafla, mjog skemmtilegur soguthradur.