Þetta getur ekki verið athyglisbrestur því hún fær alla athygli á heimilinu!. athyglisbrestur gengur ekki útá að fá mikla athygli… En já kettlingar geta verið skaðræðisdýr. Ég var að fá mér kettling á miðvikudaginn fyrir viku, fengum okkur annan á fimmtudaginn og ég held að við sleppum við óþarfa skemmdaverk því þær leika sér svo mikið saman. Sat reyndar í gæt að setja dvd myndir úr möppu og í hulstur og kisurnar voru alltaf að naga hulstrin mín (sem eru það heilagasta sem ég á liggur við...