Ég vill að það sé ekki talað um fyrverandi kærustur eða kærasta frá báðum aðilum. Þessi umræðu fatta ég ekki, og hvernig stelpur eða strákar vilja hlusta á svona bull. Maður er ekki að græða á því að tala um þessa hluti, að mínu mati allavega. Ef stelpan segir við mig, já var með þessum og þessum, og kannski mörgum. Þá fæ ég kannski tilfiningu um það að ég þurfi að uppfilla eitthverja staðla eða verð kannski öfundsjúkur. Maður á bara ekki að tala um fyrverandi , það getur eyðilagt margt. Er...