Ég tók oft rútu frá reykjavík eða borgarnesi og vestur heim til mín… kostaði x mikið að fara til ólafsvíkur og svo það sama til að fara á hellissand, en meira að fara á Rif en það er STYTTRA en Hellissandur og þeir neituðu alltaf að skutla mér á Rif (sem er í leiðinni) og eitt sinn tek ég rútuna frá rvk og segi “ég er að fara á Rif” og fæ þessa algengu spurningu “hvað er Rif” og eftir að hún var búin að fatta það þá segir hún “já þú segir bara bílstjóranum það, en það stendur ólafsvík á...