Ég lenntí í svipuðu veseni í sambandi við mitt tvítugsafmæli og allir staðir of dýrir fyrir minn ekki svo stóra vinarhóp og þeir sem mundu henta voru uppbókaðir…. þannig ég fékk bróðir minn til að leyfa mér að fá lánað húsið sitt (býr á Hellissandi) og ég bjó í reykjavík á þessum tíma, og föngulegur hópur fór útá land í veisluna mína og var alveg brjáááálað stuð!! og manneskja hér sem getur staðfest það lol!!! ekkert að því að halda heimaparty :D þurfið ekkert að fara niður í bæ!