Ég er óttalegur norðurlandalúði. Finnst öll norðurlandalögin rosa flott! Noregur kanski síst en ekki slæmt samt. Finnland er með rosa fallega ballöðu. Ég er mikill aðdáandi íslenska lagsins og við komumst pottþétt í aðalkeppnina og trúi því að við höfum alveg jafnann rétt og allir aðrir! Ungverjaland eru með flott lag líka, ekki þetta týpíska eurovision lag! man ekki hvort ég hafi tjékkað á serbíu, kíki á það núna!