ef þú ert með góða húð fyrir sól þá ætti alveg að vera í lagi að sleppa vörn á íslandi. nema kanski á allra allra heitustu dögunum. Sólin er samt voðalega lúmsk. held að málið sé bara prufa sig áfram. En alltaf öruggara að vera með vörn, held að það hafi ekki áhrif á brúnku.