Af hverju er réttur móður svona sterkur? ég veit það ekki, ég skil það ekki og kem ekki til með að skilja þetta… En þessi lögræðingur hefur nú ekki rétt fyrir sér ef saga þín reynist sönn sem ég er ekki að draga í efa. Pabbarnir eru farni rað fá meiri rétt og ef sagan er svona þá vinnur pabbinn málið við að keppa við konu í eiturlyfjum nema náttúrulega hann sé í eiturlyfjum sjálfur, þá fær hvorugt barnið.