Maður lærir að lifa með þessu með góðri hjálp frá vinum ættingjum og fagaðilum. ef þú ert drepinn þá ertu dauður og munnt því ekki hafa séns á að REYNA að lifa með þessu. Reyndar hef ég ekki lennt í því að vera nauðgað og get því ekki ýmindað mér hvernig það er, en ég hef lent í ýmsu öðru. Andlegt ofbeldi í rúman áratug er eflaust ekkert skárra heldur en að vera nauðgað og eg komst yfir það. Þessar minningar eru enn til staðar og verða það alltaf og ég kem aldrei til með að gleyma þeim, en...