Þessi tískunöfn eru alveg ótrúleg… Hérna er eitt alveg stórmerkilegt nafn, fallegt en OFNOTAÐ!! Það er nafnið Gabríel Máni, ég flétti þessu nafni upp í þjóðskrá og sé þar 23 og 19 af þeim eru fæddir eftir aldamótin 2000!!! hinir 4 sem eftir eru eru fæddir á árunum 98 og 99!! Er þetta eðlilegt? Í þessi 19 ár sem ég hef verið til hef ég ávalt verið eina með minn tvínefni og það er ekki einu sinni óalgengt. þessi tískunöfn eins og Kristófer, Sindri Snær (líka mikið notað) og svona nöfn eru...