Já þetta er svona hálf sjálfsagt að börn verði hjá móður sinni ef kemur upp skilnaður. Ef maður fer að pæla hvers vegna það er. Þá koma upp margar hugmyndir. Eins og þetta var hér árum áður og er eflaust enn þá er það þannig að konan er heima og eldar og hugsar um börnin og karlarnir eru úti að vinna fyrir fjölskyldunni. Auðvitað eru margir karlar sem eru betri uppalendur en konur. En ég veit lítið í minn haus, er bara vera með :P