Ég ætla nú bara að skrifa skemmtilega grein um íþróttina sem allir elska, Hjól ! Ég ætla að lýsa öllum hjólagreinum sem ég kann skil á hér í þessum pósti. Downhill Downhill eða fjallabrun eins og það er kallað á íslandi snýst um að bruna niður sértilgerðar downhill brautir á sem mestum hraða. Til að vera í downhill fyrir einhverja alvöru þarf maður að vera á hjóli með góða og mjúka fjöðrun. Á Íslandi er vinsælt að fara í downhill í Úlfarsfelli og á Akureyri í Hlíðarfjalli á víst líka að vera...