ég ætla að segja frá einu atviki sem gerðist seinasta vetur í bláfjöllum. þannig er mál með vexti að ég og vinur minn vorum bunir að biða geðveikt lengi í röð í stóru diskalyftuna og ég var orðin geðveikt pirraður, og þá heyri ég einhvern grenja í brekkunni. Þá segi ég geðveikt kaldhæðnislega pirrandi röddu: það er bara engin grenjandi í brekkunni, og þá heyrðist bara hæst grátur sem ég hef nokkurn tíman heyrt og allir í kringum mig og vinur minn fóru í kast en ég var svo pirraður að ég...