jæja nú er ég búin að eiga þenan síma í 2 ár þannig að ég held að ég sæe fær um að gera review um hann Þetta er í grófum dráttum útivistarsími sem er gerður fyrir útivistafólk sem þarf síma sem getur þolað allskonar jask : bleytu, ryk og mikin hristing. Flestir hugsa þegar þeir sjá að ég hafi átt hann í 2 ár: æj þetta er bara einhver fornaldarsími sem er ekkertr varið í. En NEI Þessi sími hefur allt sem nýir símar hafa og margt yfir þá. Hann hefur til dæmis : Unit converter, sem er forrit...