Sæl öll, Var að spá með könnunina á Althingi núna varðandi Jón Steinar. Mér er nú nákvæmlega ekkert gefið um þann mann en allir verða þó víst að njóta sannmælis. Ég ákvað að kíkja í Almennu hegningalögin og skoða ákvæðið sem FÍÞ-gaurinn var dæmdur eftir. Svona hljóðar það: “233. gr. a. Hver sem með háði, rógi, smánun, ógnun eða á annan hátt ræðst opinberlega á mann eða hóp manna vegna þjóðernis þeirra, litarháttar, kynþáttar, trúarbragða eða kynhneigðar sæti sektum eða fangelsi allt að 2...