Hvers vegna er það allt þannig að frjálshyggjumenn halda að þeir séu það eina sem eigi rétt á sér í heiminum?? Og hvað er forsjárhyggja? Forsjárhyggja verður alltaf til, jafnvel öfgasinnuðustu frjálshyggjumenn, sem lesa John Stuart Mill á hverju kvöldi, eru forsjárhyggjumenn að ákveðnu marki, því bara það að ætla eingöngu að fara eftir frelsisreglu JSM, um að menn megi gera allt sem þeir vilja svo framarlega sem það skaðar ekki aðra, er forsjárhyggja að hluta þar sem búið er að takmarka...