Sæl öll, Hér fer á eftir mjög áhugaverð grein um Evrópumálin, sem birtist í Morgunblaðinu í dag 6. ágúst. Að mínu mati er þetta þarft innlegg í umræðuna. — Innlent | 06. 08. 2002 | ESB Áhætta eða örugg auðlegð? SAMEINUÐU þjóðirnar gefa út skýrslu, einu sinni á ári, um lífsgæði þjóðanna. Í nýrri skýrslu sem kom út nú fyrir skömmu heldur Ísland sjöunda sæti listans, annað árið í röð. Áhugavert er að skoða listann með það til hliðsjónar hvaða ríki eru innan ESB og hver ekki. Í efsta sætinu eru,...