eitthvað svo að mér líði illa við að reykja. Þú veist að það sem þú ert að gera er ekki sniðugt, en samt viltu ekki hætta. Þess vegna ertu að vonast til þess að einhver gefi þér góða ástæðu. Þú átt samt ekki eftir að hætta af því að þú vilt ekki hætta. Ætlarðu að hætta að reykja eftir einhver ár, þegar þú ert búinn að eyðileggja líf þitt algjörlega með reykingum? Ætlarðu að hætta þegar það er orðið of seint?