Á það ekki skilið :/ Ég klúðraði þessu með því að enda sambandið eftir að við vorum búin að vera í pásu í viku. Var svo fáránlega þunglyndur að ég gat ekki hugsað skýrt. Hringdi í hana sama dag og lá við að ég hefði grátbeðið hana um að taka mig aftur, en það var of seint, ég var búinn að eyðileggja sambandið. Ég gat huggað mig við það að eiga hana áfram sem vin, en er víst búinn að klúðra því líka.