Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

qeySuS
qeySuS Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
790 stig

Re: Eve & Elite?

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 5 mánuðum
ég spilaði Escape Velocity á gamla makkanum mínum ;) It owned, aldrei heyrt um Elite fyrr en ég heyrði um EVE.

Re: Eve & Elite?

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Alpha testers eru látnir skrifa undir trúnaðarsamning (eins og allir alpha/beta testers í öllum leikjum) þannig ég efast um að einhver fari að kjafta, annars er hann að bjóða upp á lögsókn :) Að minnsta kosti fengi hann varla að halda áfram að alpha testa né að vera í beta testinu (myndi maður halda, annars veit ég ekki).

Re: Feminismi.

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Mamma mín er einmitt fyrrverandi kvennalista kona ;) Hennar mistök voru að ala upp dreng sem hún ítrekaði að hafa eigin skoðanir en ekki að þröngva sínar skoðanir upp á mig :P Þannig svona æxlast þetta nú. Ég er að sjálfsögðu ekki að segja að kvennmenn séu með minni vitsmuni en karlar, enda væri það álíka vitasmlegt og að segja að svertingjar væru með minni heila, það er löngu sannað að hvað vitsmuni varðar eru konur framar en karlar ef eitthvað er (þó að ég viðurkenni það að sjálfsögðu...

Re: .is - í vinnslu....

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 5 mánuðum
lén er náttúrulega meira en bara heimasíða. ´Skjár einn auglýsti aldrei heimasíðuna sína. Þeir voru bara með email sem voru t.d. silikon@s1.is þannig ég prófaði að fara á www.s1.is og fékk einmitt “í vinnslu”. Þeir nota það aðalega fyrir emailið og fengu síðan strik.is til að gera síðu :) Mér finnst þetta ótrúlega cheesy síða líka en ég skil þá alveg að hafa þetta frekar til bráðabirgða og einbeita sér að öðru. Þegar allt annað er komið á hreint í fyrirtækinu geta þeir gert sína eigin síðu.

Re: Réttdræpir eða mannlegir

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þú getur aldrei gert ráð fyrir því hvað einhver á götunni kann eða hvað hann er með á sér. Það getur verið stórhættulegt að reyna að halda einhverjum bara niðri ef hann er með hníf. Ég veit um fólk (að vísu úti, ekki á íslandi) sem kann bæði að yfirbuga (íþróttir eins og Judo og Jiu Jitsu sem ganga ekki út á að slá heldur frekar að ná haldi á einvherjum) og að slá, (s.s. box/kickbox/karate og þar fram eftur götunum) og þeir myndu hiklaust frekar reyna að gera hann óvirkan með höggum en að...

Re: Réttdræpir eða mannlegir

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ofbeldi er aldrei lausn, en heimurinn er ekki fullkominn og það eru alltaf vitleysingar sem eru að leita að slagsmálum og beita ofbeldi, ef þú ætlarð ekki að vera viðbúinn að verja þig og bera fyrir þig að ofbeldi er ekkert mál þegar nauðgari kemur eða einhver sem ætlar að reyna þig og berja þá er mér nokk sama, en heimurinn er ekki fullkominn og það er bara survival of the fittest hvort sem fólki finnst það vera civilized eða ekki.

Re: Réttdræpir eða mannlegir

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Stundum þarf að nota ofbeldi, það er ekkert flóknara en það, þó að þú myndir ná manninum þá veit ég ekki hvað það eru margir sem myndi treysta sig til þess að halda manninum niðri og yfirbuga hann án þess að nota vald.

Re: LAN LAN LAN Smellur SKRÁIÐ YKKUR

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
ef ég fæ að vera með þér foly :*

Re: Colby vitlaus...

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Uhm ef hann hefði kosið Tina í burtu hefði það allir huxað “ohh þetta er bara fáviti sem er sama um allt og alla og allt sem hann hefur gert er fake”. Ekkert víst að það hefði hjálpað neitt.

Re: Um stýrikerfi og notendur þeirra

í Linux fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Maður hefur nú heyrt fólk segja “ég náði aldrei inn á netið, þannig ég formattaði!” fólk notar format alveg ótrúlega oft, ég geri það abra ef ég er að gera some major breytingar, skipta milli HD or some, stundum er reyndar ágætt að formatta ef marr er með 2 HD, bara hreinsa alveg til að losna við allt draslið. Samt hef ekki formattaði núna í eina 9 mánuði sem var þegar ég keypti mér nýjan HD :) Annars er ég sammála bæði með þetat snobb sem fylgir sumum Linux notendum, og líka því að þetat er...

Re: Riðlar í Counter-Strike á Skjálfta 2 | 2001

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
eru counter strækers svona fæghters?

Re: Coca-Cola

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
ég hef gert það seinustu árin að kaupa mér frekar flösku með sumartappa, og ég drekk svona eins og 2-3 lítra af coke á dag, ég hef aldrei unnið neitt nema lægstu verðlaun, í ár hef ég ákveðið að halda mig bara í venjunni og kaupa mér dollur eins og ég geri alltaf á veturnar.

Re: Hulunni svipt af Duke Nukem Forever

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 6 mánuðum
spurning hvort hann verði cool multiplayer líka :)

Re: Double Density - 1.3GIG á geisladisk.

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þarf þá eitthvað sér DD geisladrif til að lesa þetta? Að sjálfsögðu les blessaði skrifarinn DD diskanna en spurning ef mahr sé að skrifa til að fara með eitthvað annað í vinnuna t.d. þá væri verra ef þetta væri alveg nýr staðall sem geisladrif þyrftu að uppfylla til að lesa. Þá vaknar líka spurningni með tónlistardiska, gæti ég þá skrifað diska sem eru 140Mín af tónlist og hvaða spilari gæti spilað hann?

Re: U.N.G.

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
uhm jáhá, þú veist að íbúðin sem ross er í núna er fyrrverandi íbúð ugly naked guy. Og þess vegna mun hann líklega aldrei koma aftur (og hefur ekki verið þarna í soldinn tíma).

Re: Litli sæti Babelfiskurinn

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Sýna smá virðingu marr, ekki djóka með Babelfish í header þegar Douglas Adams er nýdáinn mahr.

Re: AQ:TNG

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 6 mánuðum
er þá vanilla AQ = AQ:TOS ? D

Re: Hættulegt vaxtarlag

í Heilsa fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það að vera með fitugen eða whatever er EKKI afsökun fyrir því að vera feitur. Ekki frekar en að vera með áfengisgen sé neitt meiri afsökun fyrir því að vera alkóhólisti. Það er þá bara þeim mun meiri ástæða fyrir að borða ekki mikið ef þú veist að þú fitnar meira en flest fólk ef þú gerir það. Rétt eins og börn áfengisjúklinga eiga að sjálfsögðu ekki að fá sér áfengi ef þau vita að þau eru í miklum áhættuhóp að enda eins.

Re: [.Hate.] dottið út af CPL

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
þetta voru 16 liða úrslit, þannig það var væntanlega 8-16 sæti :)en ég verð að vera sammála, af öllum fréttum af mótinu hljómar þetat enis og fiasko.

Re: Hættulegt vaxtarlag

í Heilsa fyrir 23 árum, 6 mánuðum
ég verð nú að koma mínu áliti á framfæri. Til að byrja með ætla ég að fá það á hreint að ég er ekki líkamsræktarfrík, ég hef örfáum lyft og það eru mörg ár síðan (og mjög sjaldan) en ég æfi mig og held mér í formi (ekkert freaky bara nóg til að fitna ekki). Og ég vorkenni “feitu” fólki bara ekkert, það gerði sér þetta sjálft og það er ekkert að gera (oftast) til þess að létta sig aftur. Ég verð alltaf jafn ánægður þegar ég sé feitt fólk megra sig or some. Er ekki að segja að feitt fólk megi...

Re: Hvílíkur aragrúi...

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
ég held að það þurfi ekki að skrá sig á leit.is Það leitar bara gjörsamlega á ÖLLUM heimasíðum, sem er stór kostur finnst mér :) Þá get ég alltaf farið og leitað að einhverju og það er ekki bara commercial síður sem koma.

Re: Hver fer næstur ?

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
ég verð nú samt að segja að Elizabeth og Rodger hefðu átt að taka inn amber og þá hefði það verið 3 á 3. Amber veit vherjir hafa fengið flest atkvæði á sig í Ogakor (líklega keith) og þá hefði verið komið nýtt alliance. Mér fannst nokkuð augljóst að Amber vissi alveg að hún yrði kosin út. Annars er ég harður Rodger maður :)

Re: Hvern langar í Simpsons þætti

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jah þið gerið ykkur grein fyrir því að ef við segum að hver simpson þáttur sé 250mb (ekki óeðlilegt) þá erum við að tala um 250x24 (eru ekki 24 þættir í season?) það gerir ein 6Gb af diskaplássi fyrir eitt season, ef við segum svo að það séu 12 season þá erum við að tala um 72Gb af diskaplássi :) Þyrftir mjög líklega að kaupa 1-2 auka harðadiska til að rúma þetta allt.

Re: ESB?

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það er nú erfitt að slá niður hvort við séum að fá meira út úr þessu en við leggjum inn eða ekki. Allt þetta sem þú nefndir um menningarsamstarf menntun og þar fram eftir götunum er allt eitthvða sem ekki er hægt að mæla í peningum. Það er þá álitamál hvort að við séum að fórna of miklu fyrir kostina sem ESB felur í sér. Það er væntanlega ríkisstjórn hvers tíma sem ákveður hvort eigi að sækja um aðild eða ekki. Eins og þú bentir á vill forsetisráðherra ekki inn í ESB og er í raun lítið við...

Re: Er Metal að verða að söluvöru?

í Metall fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég spyr nú bara hvað er að því að hljómsveit græði pening og fái spilun? Mér finnst það hið besta mál. Svo lengi sem hljómsveitir eins og SOAD (iber þegiðu ég fíla þá og hættu að bögga mig! :) fara ekki að semja lög sem heita “Coke rocks dont drink pepsi” er mér nokk sama.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok