Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

qeySuS
qeySuS Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
790 stig

Re: Jiu Jitsu

í Bardagaíþróttir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Mér er nú illa við að tala illa um aðrar íþróttir en mér var ekki skemmt þegar ég fór á æfingu þarna. Ég fór á æfingu þegar Jiu Jitsu var ennþá í Ármann heimilinu (judo gym), og kennarinn var bara að rugla eitthvað í mér. T.d. eftir tímann fór hann að tala við okkur sem vorum nýjir og hann sagði mér að Bruce Lee hefði byggt Jeet Kune Do að miklu leiti á Jiu Jitsu. Sem er rugl, hann hafði aldrei æft neitt nema kung fu, hann æfði Wing Chun næstum alla sína æfi undir Yip Man og Jeet Kune Do...

Re: wutang clan

í Bardagaíþróttir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ekki aaaaaaalveg rétt, Wutang er sér tegund af Kung Fu, þeir sem horfðu á “Crouching Tiger Hidden Dragon” tóku kannski eftir því að það var þýtt sem “Wudan” og ég geri sterklega fyrir að það sé það sama. Annars er til bardagaíþróttir sem eru Wudang/Wutang/Wudan, á spólu með t.d. Jet Li að gera Wudang Drunken Sword :) Skilst að Wudang sé aðalega svona “Internal” kung fu, sem er þá andstæðan af “External”. Internal s.s. miðar aðalega við að rækta innri mátt eins og Chi og þannig, og “External”...

Re: Hafa sjálfsvarnaríþróttir slæm áhrif á börn?

í Bardagaíþróttir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það er að sjálfsögðu alltaf besta vörnin, en að æfa bardagaíþróttir er væntanlega fyrir þau skiptin sem ekki er hægt að hlaupa ;)

Re: Sjálfsvarnaríþróttir á Íslandi

í Bardagaíþróttir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ég veit að í Pumping Iron hjá Jimmy er kennt: Muay Thai Wing Chun Kung Fu KickBox Vopnatímar (held þú getir valið þér vopn til að læra á, ef jimmy kann á það of course :) ShootFighting (ekki ólíkt því sem þið sjáið í UFC/Pride, þetta er hætt en skilst að það byrji aftur í september, btw ekki mæta nema ykkur sé alvara skilst að þetta sé frekar hardcore, hef reyndar ekki mætt sjálfur ennþá :> ). Btw Tai Chi er Kung Fu :) Ekki vitiði hvort það sé kennt Brasilískt Jiu Jitsu? Ef ekki er þá Judo...

Re: Hvað æfið þið?

í Bardagaíþróttir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
hef verið í KickBox og Wing Chun Kung Fu (bæði hjá Jimmy í Pumping Iron). Svo einhevrn vegin datt ég bara út úr því og hætti, og ákvað að koma mér í form og næsti skóli var Tae Kwon Do :) Þannig ég er þar núna.

Re: Hafa sjálfsvarnaríþróttir slæm áhrif á börn?

í Bardagaíþróttir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég verð nú að segja að í mínum vinahóp eru þó nokkuð margir sem eru að æfa bardagaíþróttir og margir af þeim frekar brutal íþróttir eins og t.d. Muay Thai. Og ég held að enginn af þeim hafi lennt í neinum vandræðum eða slagsmálum (alla vega ekki eftir að þeir byrjuðu). Hins vegar eru hinir í vinahópnum oft að lenda í slagsmálum, eða kannski ekki OFT en alla vega oftar en við sem erum að æfa. Ég neita því ekkert að maður verður ofbeldisfyllri við þetta, en mér finnst það alla vega ekki koma...

Re: List eða ekki list...

í Bardagaíþróttir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Jah ég er nokkuð viss um að flestar Karate greinar sé upprunar í Kína (s.s. frá Kung Fu), en það voru aðalega bændur sem þróuðu Karate, það sést vél á vopnunum t.d. Nunchaku og Tonfa sem eru aljapönsk vopn og voru notuð sem atvinnutæki upprunalega, tonfa t.d. (eins og löggur í USA nota) voru t.d. upprunalega til að halda á hrísgrjónakörfum og mér skilst að Nunchaku hafi verið til að hrista hrísgrjónin af hrísgrjónaplöntum (er ekki alveg 100% á Nunchaku). Ég er hins vegar ekki sammála þér með...

Re: Pirr

í Half-Life fyrir 23 árum, 3 mánuðum
OMG ÞÚRT SVO ÖMURLEGUR!! ÉG HATA ÞIG!! BFG HOMMI!!

Re: Rush Hour 2

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ég sá þig og að mér sýndist magga líka ;) Náði ekki að heilsa þér í hléinu varst svo fljótur út að reykja.

Re: Rush Hour 2

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Heyr heyr, var einmitt á sömu sýningu og skemmti mér konunglega, var virkilega skemmtileg stemning í salnum fannst mér og allir hlógu dátt.

Re: AQ þjónarnir á skjálfta

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Shaolin er frá kína :)

Re: -- ???? --

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Jah þessi þjónusta er rekin í sjálfboðavinnu og stendur og fellur með því. Mér er nú í fersku minni þegar endalaust skítkast átti sér stað á einhverja p1mpa og stóð til að þeir ætluðu að hætta (ef ég man rétt,þetta er soldið langt síðan ég gæti verið að fara rangt með einhverjar staðreyndir) og var þá skjálfta lokað yfir eina helgi vegna þess að ef þessir sjálfboðaliðar hætta þá er enginn skjálfti. Þannig ég myndi nú halda að þó að einhver sé að borga simnet fyrir internet tengingu þá er...

troLLing KeYboArd WarRiOr [nt]

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 3 mánuðum
.

Re: LOVE – Frétta skot

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Fuss “You gotta be fucking kidding me” er reyndar trademark of David “Tank” Abbot :)

Re: Fóstrar Jörðin eina lífið í alheiminum?

í Vísindi fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Eða þá að við séum það heims (eins og blindur maður er blindur) að þó að við höldum að við vitum hvernig eitthvað virkar þá höfum við ekki hugmynd um það. KVER VEIT!!

Re: Skólabúningar - gott eða slæmt?

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Jah þykir það ekki kynæsandi að vera í úniform

Re: UXI 95 Hvar ertu????

í Djammið fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Systur mínar fóru á þetta og höfðu ekkert nema gott að segja. Allir sme ég þekki sem fóru eru geikt happy með þetta og eru fúl að það sé ekki annað. Nú er ég svo ungur að ég komst ekki sjálfur, but i want this! Marr vill fá ða upplifa uxa.

Re: Farinn í frí

í Linux fyrir 23 árum, 4 mánuðum
ertu að fara á linux ráðstefnu um hvað það er ljótt að drekka?!

Re: Orðsifjafræði Fídels!

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
quake menn fatat ekki? Við vorum að pósta þessu á #quake.is og skemmtum okkur konunglega :) Var einungis að benda á muninn á frag og kill. I was under the influence að fréttastofa GGRN vildi fara rétt með allar staðreyndir! Þessar upplýsingar mínar eru greinilega kolrangar og er GGRN ekkert nema æsifréttaglanssnepill!! Nei nei segi svona :) En við erum nú búnir að vera með glettna menn í okkar röðum lengi, þeir koma og fara, sá sem var einna lengst og einna farsælastur var líklega okkar...

Re: Orðsifjafræði Fídels!

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Það ber kannski að taka fram að í CS er aðalega talað um “Kills” alla vega í sinni hreinustu mynd, þar sem leikurinn á að vera sem raunverulegastur. En frags er komið úr quake er ég nokkuð viss um.

Re: Besta vopnið í bensínstríðinu?

í Bílar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
ég er ekki alveg 100% á þessu en ég er eiginlega alveg viss um að ríkið hafi hætt að taka prósentur og sett niður fast verð í staðinn. Af hverju? Akkúrat af því fólk var að segja að af því að ríkið græddi meiri pening þegar ólíufélögin hækkuðu verðið þá væri engin hvatning fyrir ríkið að sporna við þessum hækkunum. Akkúrat vegna þessa mótmæla var sett niður fast verð á hvern lítra þannig að það skipti ríkinu engu máli hversu mikið þeir hækka/lækka þá græða þeir það sama á hvern líter burtséð...

Re: Fangar þjálfa hunda fyrir fötluð börn í USA

í Hundar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
** Hallmark moment **

Re: TNG á skjálfta4

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 4 mánuðum
ég ætla að drekka heila kókdós! Sopar eru fyrir konur.

Re: Einn af litlu ósigrum kapítalismans

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
ef ég þekki íslendinga rétt þá verða þeir allir búnir að gleyma þessu á innan við 2 vikum, eins og öll önnur hitamál þá gleymist svona. Ef honum tekst að halda sér úr sviðsljósinu og vera bara undirförull áfram þá ætti ekki að vera neitt mál að halda honum áfram.

Re: Þvílíkur dónakapur.....

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Get verið sammála því að newbies eiga ekki að vera á FF (friendly fire) servers, ég er náttlega newbie og allt það ;) En það sem vefst aðalega fyrir newbies er að gera greinarmun á terrorist og Counter terrorist, það er ekki beint auðvelt fyrst og þá á maður til að skjóta allt sem hreyfist. Vera á non-ff þangað til og færa sig yfir á FF þegar maður er kominn með það á hreint. Held meirað segja að það sé oft talað um FF sem “pro” eða “advanced” servers ´sem gerir það að verkum að fólk verði...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok