Persónulega vill ég að við tökum upp $$ á íslandi, en það er bara af því ég elska USA. Hins vegar heyrði ég einhvers staðar að núna væri seðlabankinn hættur að reyna að stjórna gengi krónunnar, s.s. að hún ætti bara að sjá um sig sjálf. Þetta á að leiða til mikilla hækkunar í byrjun og svo lækkar hún. Ástæðan fyrir að krónan lækkar er sama ástæðan og með allt annað, það er bara framboð og eftirspurn, eftir að seðlabankinn hætti að kaupa íslenskar krónur fyrir erlendan gjaldmiðil (mér skilst...